Heimismenn sjálfir í aðalhlutverki
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni
17.12.2025
kl. 10.25
Karlakórinn Heimir heldur sína árlegu áramótatónleika í Miðgarði þann 28. desember næstkomandi. Af því tilefni hafði blaðamaður samband við Atla Gunnar Arnórsson formann kórsins, til þess að forvitnast um tónleikana og starfsemi kórsins í haust og vetur.
Meira
